Íslensku vefverðlaunin 2015

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíðvefiðnaðarins. haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. Hátíðin sjálf var haldin með pompi og prakt þann 29.janúar í Gamla Bíó.

Sigurvegarar viðeigandi flokka má sjá hér að neðan.

Átta manna dómnefnd skipuð sérfræðingum í vefmálum, ásamt tveim varamönnum, hefur metið hátt á annað hundrað verkefna sem send voru inn að þessu sinni og úrslit liggja nú fyrir. Veitt voru verðlaun í 15 flokkum, en fjöldi flokkanna endurspeglar breidd þeirra verkefna sem vefiðnaðurinn á Íslandi kemur að. Í sviga fyrir neðan heiti verkefnis koma fram samstarfsaðilar, ef einhverjir.

Besti íslenski vefurinn

Tix Miðasala(Skapalón)

Dómnefnd velur þann vef sem þykir fremstur meðal jafningja, en besti íslenski vefurinn er að vanda valinn úr tilnefndum vefjum í neðangreindum flokkum.

Besta hönnun og viðmót

VÍS.is(Kolibri)

Dómnefnd velur þann vef sem þykir skara fram úr í samþættingu á góðu notendaviðmóti og góðri hönnun sem svo spilar vel með starfsemi fyrirtækisins eða vefsins sem um ræðir.

Val fólksins

Nordic Visitor(Kosmos og Kaos, DaCoda og Snark)

Félagsmenn SVEF velja þann vef sem þeim þótti athyglisverðastur á árinu, valið er að mörgu leiti opið en leitast er við að finna vef sem þótti vera með áhugaverða nálgun á framsetningu efnis, notkun á tækni, uppbyggingu innihalds o.s.frv. Valið er úr tilnefndum vefjum í neðangreindum flokkum.

Frumlegasti vefurinn

Ljósleiðarinn(Kosmos og Kaos, Koala, Hvíta Húsið)

Dómnefnd velur þann vef sem þykir frumlegastur. Hér er horft til þátta eins og best útfærðu nýjungarinnar eða óhefðbundinnar nálgunar við viðfangsefnið. Leitað er að vef sem sýnir að frumkvæði og vinnubrögð sem ganga bak rótgrónum aðferðum skila ferskri útkomu.


Aðgengilegir vefir

Öryrkjabandalag Íslands(Stefna, Fúnksjón og Sjá)

Framkvæmdasýsla ríkisins(Hugsmiðjan)

Háskólinn í Reykjavík(Hugsmiðjan og Skapalón)

Hljóðbókasafn Íslands(Prógramm ehf.)

Netbanki Landsbankans


Vefmiðlar

Stundin(Útgáfufélagið Stundin ehf, Jón Ingi Stefánsson og Egill Sigurðarson)

Fréttatíminn(Vefstofan)

Kjarninn.is(Overcast software ehf.)

KrakkaRÚV(Nýmiðladeild RÚV, Björn Salvador og Jón Frímannsson)

RÚV(Nýmiðladeild RÚV, Björn Salvador og Jón Frímannsson)


Non-profit vefir

Bréf til bjargar lífi(Hugsmiðjan og Brandenburg)

Eldhúsatlasinn

VR(Sendiráðið og Sjá)

SOS á Íslandi(TM Software)

Öryrkjabandalag Íslands(Stefna og Fúnksjón)


Opinberir vefir

Ísland.is(Advania, Hugsmiðjan og Scytl)

Búrfellslundur(Jónsson & Le’macks, Mannvit og Skapalón)

Hverfisskipulag Reykjavíkur(Brandenburg)

Visit Iceland(Skapalón)

Vínbúðin(TM software)


Öpp / Veföpp

QuizUp.com

Aur(Stokkur og Nova)

Gengi.is(Kolibri)

Húsnæðislánareiknivél Íslandsbanka(Skapalón, Advania og Sjá)

Mappan – vefapp(Kolibri)


Markaðsherferðir á netinu

Innri fegurð(Kolibri og Döðlur)

EVE Online

Golfleikur Varðar(Sendiráðið og Íslenska)

Landsbankinn – Iceland Airwaves(Jónsson & Le’macks og Aranja)

Útmeð'a(Tjarnargatan)


Þjónustusvæði starfsmanna

Flugan – innri vefur Isavia og dótturfélaga(Sendiráðið og Fúnksjón)

Fræðslusetur Starfsmenntar og námskeiðakerfi(Fúnksjón og Advania)

Innri vefur Garðabæjar(Advania)

Innri vefur Reykjavíkurborgar(Fúnksjón og IxInternet.de)

Innri vefur Símans


Fyrirtækjavefir
(lítil og meðalstór fyrirtæki)

Tix Miðasala(Skapalón)

Ljósleiðarinn(Kosmos og Kaos, Koala, Hvíta Húsið)

Sendiráðið(Sendiráðið)

TripCreator(Kapall Markaðsráðgjöf)

Vík Prjónsdóttir(Jordi Serra Vega, Gunnar Þorvaldsson og Sendiráðið)


Fyrirtækjavefir
(stærri fyrirtæki)

Meniga.com(Róbert Örn Einarsson)

Dominos.is(Skapalón)

Háskólinn í Reykjavík(Hugsmiðjan og Skapalón)

Nordic Visitor(Kosmos og Kaos, DaCoda og Snark)

Orka náttúrunnar(Kosmos og Kaos og Kapall Markaðsráðgjöf)